Upphaf allra viðburða skal, ef gott skal heita, vera bið. Með því á ég við að viðkomandi sé mættur tímanlega og sýni með því virðingu fyrir atburðinum sem mætt er á. Einnig gefur það mér — svo ég skjóti innpersónulegri athugasemd — nokkrar mínútur til að pústa og róa hjartsláttinn sem ávallt gerir vart við […]
