„Lífið er fallegra þegar maður er þunnur“

Vaxtarverkir þúsaldarkynslóðarinnar

Það er skrýtið að vera ungur í dag. Við göngum um með tæki í vasanum sem geta veitt okkur alla heimsins þekkingu og komið okkur í snertingu við einstaklinga hinum megin á hnettinum með því bókstaflega að veifa fingri. Við getum tekið smálán og hoppað upp í næstu flugvél til Benidorm en berjumst samt við […]