Þessi uppskrift er úr bók sem kemur út í lok vikunnar, hún heitir: Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta! Matreiðslubók fyrir ráðvillta foreldra, vanafasta heimiliskokka, fátæka námsmenn og alla aðra sem ættu að borða meira grænmeti. Þetta er einn af mínum uppáhaldsréttum í bókinni, hér er unnið gegn matarsóun með því að nota gamalt brauð, sótsporið […]