Heimaflakk í Víghólum eftir Emil Hjörvar Petersen

Bókin Víghólar (2016) eftir Emil Hjörvar Petersen fjallar um mæðgurnar Bergrúnu og Brá. Bergrún er huldumiðill sem vinnur af og til með lögreglunni við miðlun huldumála. Hún á í flóknu og erfiðu sambandi við tvítuga dóttur sína, Brá. Þær flækjast inn í lögreglurannsókn þegar lík fara að finnast víða um land við hóla sem nefndir […]