Títuprjónn í ullarlagði

Þórdís Gísladóttir sendir í dag frá sér ljóðabókin Óvissustig. Þetta er fjórða ljóðabók höfundar en fyrri bækur hafa notið talsverðra vinsælda allt frá því að fyrsta bók hennar, Leyndarmál annarra, fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Í fyrri bókum sínum hefur Þórdís gjarnan tekist á við mannlíf samtímans, kunnuglegar persónur og hversdagsleg vandamál en sýnt fram á […]

Að dæma bók eftir kápunni

ATH HÉR VERÐUR RÆTT UM EFNISATRIÐI BÓKARINNAR Á HÁTT SEM GÆTI MÖGULEGA SKEMMT FYRIR LESTRARÁNÆGJU Villisumar eftir Guðmund Óskarsson lofar góðu við fyrstu sýn. Bókin fjallar um listmálara og son hans, svo strigaklædd kápan með málningarkáminu á forsíðunni er ekki bara falleg, heldur rímar hún skemmtilega við viðfangsefni bókarinnar. Ekki skemmdi fyrir þegar ég komst […]