Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýningin

Danski kvikmyndagerðarmaðurinn Lars von Trier hefur um langt skeið verið meðal skærustu stjarna heimsbíósins, og hefur hann jafnan gert sér far um að rækta fjölmiðlaímynd sína. Lengst af hefur það gengið prýðilega, eða allt frá því að hann og Thomas Vinterberg kynntu „dogme yfirlýsinguna“ á Le cinéma vers son deuxième siècle ráðstefnunni í París, sem […]