Hverskonar tímar eru þessir

Það er staður milli trjálína tveggja þar sem grasið vex upp og aldni byltingarvegurinn hverfur inn í skuggana nærri yfirgefnu samkomuhúsi hinna ofsóttu sem hurfu einnig í þessa sömu skugga. Ég hef gengið þar og tínt sveppi við mörk óttans, en ekki láta blekkjast þetta er ekki rússneskt ljóð, þetta er hvergi annars staðar en […]