Þrjú ljóð

sjálfsþróun sjálfsfróun loksins ein með náttúru í Bolungarvík í beinavík hér læt ég skóga vaxa Þegar sólin skín skærast sést enginn skugganna. Hvernig á að eyða sumardegi að láta mýflugur borða sig í morgunsárið rétt eins og maður lætur elskhuga elska sig í skógi elskov i skov synda svo yfir haf og dansa kvöldið burt […]

tvö ljóð

  Í Vetrarhúsum   Frjáls í fríu falli Einskis á endanum eigin Sakna engra í eignarfalli Sjálfstæð hér sólarmegin         Akkeri   með berfættum dansi mun ég heiðra hafmeyjusporin flæða yfir og aftur í rauða hafið