Fremjendur og njótendur mætast

Um Strengi Vinnslunnar

Listahópurinn Vinnslan samanstendur þegar hér er komið sögu af Völu Ómarsdóttur, Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur, Guðmundi Inga Þorvaldssyni, Bigga Hilmars, Maríu Kjartans, Arnari Ingvarssyni og Starra Haukssyni. Hópurinn kom fyrst fram þegar hann hélt Vinnslu #1 í Norðurpólnum í maí árið 2012. Þar ægði saman ýmsum listgreinum í krókum og kimum byggingarinnar og gengið var út […]

Myndir í Konunni við 1000°

Þessi skrif eru ekki beinlínis ætluð sem dómur um verkið Konan við 1000° sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Vert er þó að taka það fram að undirrituð var að mörgu leyti afar ánægð með sýninguna og naut hennar sem áhorfandi og greinandi. Þá er það frá. […]