AÐ SYNDA Í LOFTI

að elska þig er eins og að synda í lofti og ég veit ekki hvað… óskiljanlegar tilfinningar en þau komu til mín skýr þessi orð úr draumveröldum mínum   vissirðu að ég syndi oft í lofti í einföldum draumförum mínum? já ég flýg svo oft í draumum mínum, svíf að það er orðið mér eðlislæg, […]