Skáldskapur vikunnar: Kraftaverkið Tammy eftir Feliz Lucia Molina

í þýðingu Kristínar Svövu Tómasdóttur, sem einnig skrifar ferðasögu

Síðasta sumar lagði ég leið mína í fyrsta skipti til vesturstrandar Bandaríkjanna, ásamt vinkonu minni Guðrúnu Elsu Bragadóttur sem stúderar bókmenntafræði þar vestra. Við pöntuðum okkur flug til hinnar mjög svo fyrirheitnu borgar San Francisco og hugðumst dvelja þar í rúma viku. Þegar við höfðum samband við tengiliði okkar á svæðinu, ljóðskáldin Alli Warren og […]