Ástarbréf til verkalýðsins

frà farandverkamanni  Hvernig líður mér? Hvernig líður mér? Ég sit og skrifa ástarbréf til þín á hverju kvöldi.  Í huganum fyllast óteljandi möppur af yfirfullum skjölum; af sögum og heitum sem ég vildi að við strengdum og segðum til lengdar svo við gætum verið saman út í eilífðina án þess að nokkurntíman þurfa að hika […]