Tvö ljóð eftir Ólöfu

Öld Kyrrist og hægist um tíminn flýtur yfir þig, þú vaggar í fjöruborðinu, velkist fram og aftur í umróti haffallanna Þú rennur saman við fjöruborðið finnur hafið velta sér fram og aftur strjúka þér um vangann hvísla að þér sögum frá útsævinu gutlandi öldurnar hefja upp hárfínar raddir í samsöng Þú liggur og hlustar á […]

Dominatrískt veldi Æon Flux

Ég hef alltaf verið haldin nokkrum sérviskum. Ein þeirra er sú að frá barnæsku hefur mig þyrst í sögur af öllu tagi. Ég las allar bækur sem ég komst yfir (það vildi svo heppilega til að móðir mín var bókasafnsvörðurinn í þorpinu og ég notfærði mér þá aðstöðu óspart) og meðan ég var að leika […]