Skáldskapur vikunnar: Sjálfshugul gögn eftir Donato Mancini

Í þýðingu Kristínar Svövu Tómasdóttur

Muna að vera varkárari í upphafi og afhjúpa frekar smám saman það sem ætlunin er að skýra hér. – Marquis de Sade La réponse est le malheur de la question. – Maurice Blanchot Hver er formgerð spurningarinnar? „Það sem við vissum þegar við vorum þú veist hvar?“ (S. Rodefer) Hefur þú yndi af fallegri ljóðlist? […]