Veruleiki

Úr Orðspor daganna (1983)

Markmiðin nálgast minnka leysast upp og hverfa niðrum eldhúsvaskinn líf mitt verður stöðugt þokukenndara í reglubundinni einsemd sinni: endurteknar hugsanir í hægum hringdansi kringum einiberjarunn Vinkonurnar sem maður hittir óvænt í fiskbúðum veruleikans: ó ég ætlaði varla að þekkja þig, ó það er svo langt síðan … (miðaldra kellingar að kaupa í soðið) einhverstaðar handan […]