Dagurinn okkar

sjöundi apríl tvöþúsund og sautján. þú að verða átján. bíður mín á stoppistöð í Stokkhólmi. blómarós í hvítri kápu. við tölum um allt og hlæjum saman í strætó með stefnu á sýningu í útjaðri borgarinnar. ég nýt hverrar mínútu. svo gaman að fá að vera með þér! skoða málverk með augunum þínum næmum á smáatriðin. […]