Ambátt – Flugufen – rýni

Pælingin á bak við live ambient tónlist er frábær, það minnir mig á Portishead, Air og sumt Radiohead stuff og fleira skemmtilegt svo ég bar miklar væntingar til þessarar plötu. Pan Thorarensen þekki ég bara af góðu grúvi og slíkt býður hann líka upp á hér. Ambátt fær kudos frá mér fyrir vinyl framleiðsluna, love […]

Með norðangarra í ermunum

um Svif eftir Agnar Má Magnússon

Ég er jazz-maður, þar fyrir utan mikill jazz-trío maður, þekki til Agnars og hlakkaði mikið til að heyra Svif. Trommarinn geðþekki Scott McLemore opnar plötuna með nice introi áður en laglínan af titillagi plötunnar Svif líður af stað, stutt og auðsyngjanleg yfir spennandi hljómagang. Fyrsta sóló á kontrabassaleikarinn Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson: mjög flott. Agnar heilsar áheyrendum sínum með […]

Frábær plata

Platan Brot með Svavari Knúti byrjar á alveg frábæru lagi þar sem Svavar setur tóninn og gerir áheyrandanum ljóst að í þetta skiptið ætlar hann að teygja sig lengra í útsetningum og soundi en hann hefur áður gert. Ég þekki ekki vel til annarra verka Svavars, nema það sem ég hef heyrt úr útvarpinu á undanförnum […]

Bootlegs: Ekki fyrir viðkvæma

Jess, þetta sound, þessi rödd og þetta old school thrash metal brings me back. Ein af mínum fyrstu plötum var einmitt samnefnd plata Bootlegs frá 1990. Platan Ekki fyrir viðkvæma  byrjar með trukki, frá fyrstu mínutu er engin miskunn gefin. Bootlegs hafa algerlega sitt eigið sound og ólíkir öllu öðru sem gerist á senunni, laglínurnar, […]

Á hárri öldu hiphop senunnar: Vagg & Velta með Emmsjé Gauta

Fyrsta sem grípur mig er umslagið, ég er mjög ánægður með að hér virðist vera meira sett í CD umslagið heldur en margir tónlistarmenn hafa lagt í undanfarið. Ég er textamaður og finnst frábært að hér fylgja textarnir með. Hann bætir líka um betur og lætur fylgja með skemmtilegt lítið póster. Umslagið er vel unnið […]