Skáldskapur vikunnar: Úr Saltvatnaskilum

Við tók einhver hlýjasti vetur í manna minnum. Með öðrum orðum: það rigndi. Flesta daga fossaði vatnsflaumurinn eftir götunum og rennbleytti allt sem fyrir varð áður en hann hvarf ofan í göturæsin og þaðan aftur til sjávar. Allt virtist hafa lagst á eitt um að drekkja ísbjörnum heimsins – og mér með, það hvarflaði að […]