Stefnulaust ferðalag: Síðasta vegabréfið

Titill síðustu ljóðabókar Gyrðis Elíassonar ber með sér von um ákveðið vonleysi. Þetta er vegabréf til annars heims, þess sem við snúum ekki aftur frá, dauðans. Titillinn ber með sér ákveðnar væntingar og það sama á við um tilvitnunina eftir Jens August Schade á fyrstu síðu bókarinnar:      Maður getur fallið svo djúpt að […]