Bentu í austur, bentu í vestur

Ég er mættur í nudd í fjallaborginni Baguio á Filippseyjum. Guðrún hafði pantað fyrir okkur bæði á sama tíma. Hún er á bekknum við hliðina, einungis þunnt tjald á milli, og ég sé í kollinn á henni framundan tjaldinu. Svei mér þá ef þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fer í nudd erlendis […]