Brasilía

Koma þau fyrir, þetta fólk með búka úr stáli vængjaða olnbolga og augntóftir sem bíða þyrpinga skýja að veita sér svipbrigði, þetta ofur-fólk! – Og barn mitt nagli rekinn, rekinn inn. Hann hljóðar í feiti beinanna hnusar eftir fjarlægðum. Og ég, næstum útdauð, þrjár tennur hans skera sig á mínum þumli – og stjarnan, sú […]