Ljóðið Svaðilför með tvö mölt eftir Ástu Fanneyju Sigurðardóttur endar á því að ljóðmælandi ferðast um borgina í strætó „í skeifu í mjódd á hlemm“ og nefnir það sem fyrir augu ber. Þar verður til öflug endurtekning þegar æ fleiri „hótel og hótel og hótel“ hafa risið upp. Þetta var langt frá því að vera […]
