Í i8 gefur nú að líta samsýningu 5 listamanna frá Ameríku sem nefnist á ensku Seeing believing having holding og er þýtt sem Að sjá er að trúa er að halda á og handleika. Það er meira en freistandi að leggja út af titli sýningar þar sem skírskotað er í sjálfan sannleikann í öllu sínu […]
Höfundur: Pétur Már Gunnarsson
Sögurík, innflutt, staðbundin, erlend áhrif – espressobarinn est. 2018
Egill Sæbjörnsson og Ívar Glói Gunnarsson ríða á vaðið í sérstakri sýningarröð Wind and Weather Window Gallery í tenglsum við listahátíð í Reykjavíkurbæ. Þeir félagar bjóða upp á rjúkandi kaffisopa í annexiu eða ferða-útibúi WWWG sem kallast Dragsúgur. Dragsúgur er hugarfóstur Kathy Clark, sýningarstjóra WWWG og er veigamikill hluti af sýningunni Leiðin heim sem er […]
Hvaðan kom þessi limur?
um sýninguna Léttfeti (Harðkjarna baun) í Window Gallery
Hér er ég á rölti niður Hverfisgötuna í Reykjavík. Hvað sé ég? Jahérna. Rúmteppi samtímans! Út að Hverfisgötu vísar gluggi sem síðustu fimm árin hefur verið vettvangur sýningahalds undir merkjum rongindow Gallery. Þann 1. mars sl. opnaði þar sýning með málverkum og innsetningu eftir Davíð Örn Halldórsson. Alla jafnan málar Davíð með hefðbundnum praktískum vinnuaðferðum, […]