Haustaugu eftir Hannes Pétursson

Ég er búinn að liggja á þessari bók nokkuð lengi eða frá því í byrjun desember. Yfirleitt les ég ljóðabækur hægt og hef lýst því hér áður. Mér finnst vont að æða í gegnum þær. Ég vil frekar fá að melta þær á löngum tíma – sérstaklega bækur eins og þessa.  Það eru liðin tólf […]

„Þó ekki breytist hagur hins hrjáða verkamanns“ tveir baráttusöngvar rokksveitarinnar Mána

Árið 1971 gaf hljómsveitin Mánar frá Selfossi  út sína fyrstu breiðskífu sem iðulega er kölluð „Svarta platan“. Fjörtíu og fimm árum síðar gaf hljómsveitin svo út sína aðra breiðskífu, Nú er öldin önnur. Á báðum þessum plötum eru lög sem er vel við hæfi að rifja upp á baráttudegi verkalýðsins. „Svarta platan“ verður að teljast […]

Öfugsnáði

Öfugsnáði er nýjasta ljóðabók Braga Ólafssonar. Það sem hér fer á eftir er varla hægt að kalla ritdóm. Kannski fremur lestrarskýrslu eða lýsingu á lestrarupplifun. Frá því ég las bókina fyrst, skömmu eftir að hún kom út, hef ég lesið hana aftur og aftur og gripið í hana oftar en ég hef tölu á. En […]

Skítapleis Alabama

S-Town er heiti nýrra útvarpsþátta sem gefnir voru út þann 28. mars síðastliðinn í Bandaríkjunum. S-ið stendur að sjálfsögðu fyrir „shit“ – Shit Town, skítapleis. Þættirnir koma úr smiðju þáttargerðarfólks This American Life og Serial, þeir slógu undir eins í gegn og ruku efst á lista yfir hlaðvarpsþætti vestan hafs. Reyndar er merkilegt að þessum árangri […]