Bob Dylan í þýðingu Davíðs Þórs

Týndur sauður Áður varstu fín og flott í sýn, þá flæddi kampavín og gæfa þín var ógurleg. Þig allir voru að fjalla um og skjalla, undan fæti halla myndi varla á nokkurn veg. Þú hlóst bæði hátt og snjallt að hinum sem var ekki gefið allt. En drambið nú þú deyða skalt, það dugar skammt […]