Starafugl

Það eina sem peninga skortir er afdráttarleysi

  • Fréttir
  • Viðtöl
  • Gagnrýni
  • Pistlar
  • Bókmenntir
  • Tónlist
  • Myndlist
  • Kvikmyndir
  • Sviðslistir
  • Senda inn ljóð
  • Skrifið ritstjórn
Ana Mjallhvít Drekadóttir

tvö ljóð

ritstjórn 01. 05. 2019

 

Í Vetrarhúsum

 

Frjáls

í fríu falli

Einskis

á endanum eigin

Sakna engra

í eignarfalli

Sjálfstæð

hér sólarmegin

 

 

 

 

Akkeri

 

með berfættum dansi

mun ég heiðra hafmeyjusporin

flæða yfir

og aftur í rauða hafið

 1. maí, Skáldskapur. .
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)
  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Pocket (Opens in new window)

Skylt efni

Post navigation

← Úr stafrófinu eftir Inger Christensen
Kona í baðkari →