( Spaungin )

Í tilefni Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg 2016 gerður þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött grá pje videóverkið (Spaungin). Verkið er á mörkum þess að geta talist ljóð, videoverk, handrit, heimildarmynd eða kvikmynd. En rót verksins er samspil orða og mynda.

Ljóð eftir Ástu Fanneyju

Sunnudagskvöldið 2.október, á Gauknum, Tryggvagötu 22, halda Starafugl og Samtök ungra skálda (SUS) ljóðapartí. Ásta Fanney Sigurðardóttir (f. 1987) er spaðaásinn í geri íslenskra ljóðskálda; hörpuleikari, kántrísöngkona og myndlistarkona. Hún hefur gefið út bækurnar Herra Hjúkket og Vísnabók með CD (ásamt öðrum) – von er á tveimur nýjum bókum frá Ástu síðar í vetur (eða […]

Myndlist vikunnar: Ekkisens í kjallaranum

Hvað er þetta Ekkisens? Ekkisens er gamaldags blótsyrði sem amma þín ætti að kannast við og einnig nýtt sýningarými í Reykjavík. Hvar er það til húsa? Ekkisens er staðsett í gömlu kjallarahúsnæði á Bergstaðastræti 25B. Hver sér um það? Ég sé um það, Freyja Eilíf Logadóttir. Ég er nýbökuð myndlistarkona úr LHÍ. Hvað eruð þið […]

Myndlist vikunnar: Mucho Grandi á menningarnótt

– viðtal við Dóru Hrund Gísladóttur

Hæ Dóra, hvað ertu að bauka? Akkúrat þessa stundina er ég að klippa kvikmynd sem ég tók upp um daginn ásamt Magnúsi Halli vini mínum og óperusöngvara. Hún er bara ein mínúta og svokallað „one-take“ svo það er ekki beint mikil klippivinna en það er samt alltaf eitthvað sem þarf að breyta og bæta. Svo […]

Kling & Bang og E.S.P. TV

=>Kolbeinn Hugi: SPASMS

Í dag 22.maí er opnun í Kling & Bang gallerý á fjórskiptu verki sem verður til í sköpunarferli fjögurra listamanna. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Helgi Örn Pétursson og Rebekka Moran munu skapa list og áhorfendur geta fylgst með þeim, þróun sýningarinnar og samtal þeirra við E.S.P. TV listahópinn frá New York. thumbsup

Myndlist vikunnar: HARD-CORE

„HARD-CORE er list-segull eða „artist-magnet“, hugtak sem við bjuggum til, til þess að reyna að víkka þá skilgreiningu og möguleika sem koma að samstarfi listamanna og stofnanna. Eins og segull virkar þá er HARD-CORE þannig að það dregur að sér hugmyndir og skoðanir eða hrindir þeim frá sér.“

Myndlist vikunnar: Leikprufan, Gjöf til yðar hátign, Stjörnur

Gunnhildur Hauksdóttir & Kristín Ómarsdóttir gefa út bókverk

Þið eruð að gefa út bók núna, en þetta er líka sýning er það ekki? Já við erum sem sagt að gefa út bókverkið Leikprufan, Gjöf til yðar hátign, Stjörnur. Og þetta bókverk byggir á þremur sýningum sem við héldum saman. Það var sýnt í Winnipeg, Kanada, Reykjavík og á Írlandi. Hvernig sýningar voru þetta? […]

Myndlist vikunnar: Nikulás Stefán á Hlemmi

Hvað varstu að gera á Hlemmi? Ég var með viðburð, þetta var í raun þensla á menningarfyrirbærinu l.a.r.p. í formi viðburðar. Við erum tveir með Viðburður hf, það er Oddur S. Báruson og ég, Nikulás Stefán Nikulásson og þetta er í rauninni fyrirtæki fyrst og fremst. Við tökum að okkur að vera með viðburði hér […]

Myndlist vikunnar: Listvísi

Hvað er Listvísi? Listvísi er málgagn um myndlist sem var stofnað árið 2012. Það kemur út á prenti tvisvar á ári og inniheldur efni sem fjallar um list á mjög margvíslegan hátt. Þetta er vettvangur fyrir óhefðbundna og hefðbundna umfjöllun um list, sem og hið ritaða orð í listum. Þrjú tölublöð hafa komið út og […]

Myndlist vikunnar: Artclick Daily

Brynjar Helgason og Ívar Glói Gunnarsson sjá um vefsíðuna www.artclickdaily.info Segðu mér, Brynjar Helgason, hvað er Art click Daily? Art click Daily er vefgallerí sem var stofnað fyrir um einu ári síðan og síðan þá hafa verið 7 sýningar. Þar er möguleiki fyrir hendi að sýning geti annað hvort verið opin í einhvern ákveðinn tíma […]

Myndlist vikunnar: Rebekka Moran í Gallery Þoku

Sýning: ROLLING REPEAT CYCLES AND TURNS Gallery Þoka 22.02.14 – 21.03.2014 Það er hérna planta sem hreyfist í hring, hvaða planta er þetta í þessum skúlptúr? Og af hverju eru að nota hana? Þetta er veltirunni, algeng flökkuplanta. Ég hef gaman af því hvað hún stendur fyrir, hún veltist um og skilur eftir fræ sín […]

Myndlist vikunnar: Sagað í Kunstschlager

Sindri Leifsson Sýning: Sagað Kunstschlager sýningarrými Rauðarárstíg 1 01.03.14 – 15.03.14 Hvað getur þú sagt mér um þessa sýningu? „Látum okkur sjá. Hún er um einhvers konar svona vinnuferli og kannski vinnuferli sem ég tek frá mismunandi stöðum. Þetta eru svona leifar af útskriftarsýningunni eða ekki leifar heldur framhald, það eru alltaf einhverjir punktar sem […]