Fjarskyldir ættingjar eftir Jón Hall Stefánsson

  Nokkur eftirminnileg andartök Annalísa smellir kossi á ennið á mér. Herbert tekur í höndina á mér og horfist í augu við mig. Sigurjón blikkar mig um leið og hann kyssir Ernu. Eiríkur snertir mig einsog óviljandi og brosir. Axel lítur á mig og hristir höfuðið. Anna nartar í eyrnasnepilinn á mér og flissar. Nataníel […]