Ljóð á ferli

Uss, það eru ljóð á ferli Hafðu ekki hátt Ekki yfirgnæfa þau Ekki kæfa Ferill þeirra er margbrotinn Haltu áfram að dreyma Ekki rekja upp Ekki gleyma Uss, það eru ljóð á ferli Frá upphafspunkti Til endalínu Hafðu ekki hátt Ljóð eru á ferli