Ekkert fyrir Bylgjulestina: Blonde eftir Frank Ocean

Upp á síðkastið hefur verið dálítil mystík í loftinu þegar kemur að RnB og hip hop heiminum. Sumir tónlistarmenn hafa gefið út plötur hálfpartinn fyrirvaralaust, aðrir reyna að halda ídentiteti sínu leyndu og þar fram eftir götunum. Það er kannski óþarfi að rekja þá dularfullu atburðarás sem leiddi að útgáfu Blonde. Hún var löng og […]