Í djúpinu kraumandi ólga

Horfumst ekki í augu umfram allt horfumst ekki í augu Ég skal mæna í suður og þú í norður, ég í vestur og þú austur, þú á gólfið og ég á vegginn hinum megin Horfum á hvítan vegg og finnum snertinguna þú með höndum ég með klofi og svo ég með höndum og þú með […]

Steypa

Einu sinni var þjóð sem hafði mikið dálæti á steypu, steinsteypu. Þau reistu sér hús og blokkir og byggingar og létu meira að segja steypa yfir garðana sína: „Því þá losnum við hratt og örugglega við þessi grös sem spretta svo hratt, að ekki sé talað um hin eilífu smáblóm sem laða að sér skordýr […]

Tungusól og nokkrir dagar í maí

Tvö ljóð úr bókinni Tungusól og nokkrir dagar í maí eftir Sigurlínu Bjarneyju Gísladóttur. Samtímis Af garðbekknum horfi ég upp eftir húsinu og upp himinninn fikrar sig flugvél og dregur á eftir sér hvíta línu og á sama tíma er svitadropi sem sprettur fram á bringunni á mér og rennur niður á milli brjóstanna í […]