Minnkandi hjörtu í vaxandi myrkri

Um Velkomin til Ameríku eftir Lindu Boström Knausgård.

Sögupersóna bókarinnar Velkomin til Ameríku er stelpa á óræðum aldri. Í byrjun bókarinnar viðurkennir hún að það er langt síðan hún hafi hætt að tala. Jafnframt segir hún að áður en hún hætti að tala hafi hún logið. Hún lýgur að því er virðist að tilefnislausu. Þegar pabbi hennar deyr, eitthvað sem hún hafði óskað […]

Stefnulaust ferðalag: Síðasta vegabréfið

Titill síðustu ljóðabókar Gyrðis Elíassonar ber með sér von um ákveðið vonleysi. Þetta er vegabréf til annars heims, þess sem við snúum ekki aftur frá, dauðans. Titillinn ber með sér ákveðnar væntingar og það sama á við um tilvitnunina eftir Jens August Schade á fyrstu síðu bókarinnar:      Maður getur fallið svo djúpt að […]