Hringrásin

Ég hef ekki tíma til að deyja, ég er of upptekin. Verkefnin hrannast upp, því tel ég það ótímabært að yfirgefa þessa jörð. Ég er hringrásin, ég hrannast upp. Gömul útgáfa, ný útgáfa, endurútgáfa af sjálfi. Sem ég þarf að endurvinna, yfirfara og prófarkalesa. Endurskoða skoðanir, ákvarðanir. Verkefnin hrannast upp. Minningar staflast upp, staflast í […]