Vakað lengur

Með happaþrennu augun skildi pabbi mig eftir í pulsubréfunum og tómu rauðu hulstrunum engar spennumyndir í hillunum sem náðu veggina á enda bara bílbeltalaus í aftursætum dísæt ístár og engin leið að spóla til baka óþurrkaða tauma heilinn er einsog hringvegur og stoppistöðvarnar brenna skrópandi þorpin puttanna á milli og öll blóðböðin á velmeinandi fósturfjölskyldum […]

Þrjú ljóð eftir Skarphéðin Bergþóruson

VATNSTANKA Þeir eru tveir — — jarð- fastir í einni heild haust- kvíðans svo sjómannakóla- turnspíran sem teygir sig í lausu lofti, loks tunglið í skýja- rekstri — — blekmyrkur annars gutlar á döprum þönkum NIÐRÁ STRÖND Greinilega til þess vinnandi að hætta að vera hálfviti samband manns við vímugjafann er í eðli sínu prívat […]