Skýjafar

Þrjú ljóð úr bókinni Skýjafar eftir Jónu Kristjönu Hólmgeirsdóttur í nótt fjúka orðin inn í vitund mína líkt og snjókorn inn um opinn glugga innlyksa hugsa ég um botnfrosin vötn hlusta á bresti þeirra horfi á deyjandi ljós í bylnum í sumar vil ég að við hlykkjumst saman eftir strandlengjunni keyrum tvö yfir sandana – […]