Nokkrar hugleiðingar um rasista og mataræði þeirra

Ef mjög þekktur andstæðingur hælisleitenda segist borða mat sem er búinn til samkvæmt uppskriftum frá framandi slóðum, getur hann þá verið rasisti? Þessi andstæðingur, sem er jafnframt sannkristinn og mætti þar með rifja upp gullnu regluna, telur svo ekki vera. Það er í öllu falli tilefni til að skoða þetta aðeins nánar áður en fullyrðingin […]