Skáldskapur

Þetta hótel er búið að valda mér vonbrigðum frá því að ég elti gamla manninn sem bar töskuna mína upp marmarastigana. Ég hef ekki gist á svona lélegum stað frá því að bók númer tvö um samíska rannsóknarlögreglumanninn Roger kom út. Auðvitað gerði ég mér grein fyrir að húsið er gamalt, öll hús í þessu […]