Í hverju ertu? – Ásta Björk

Mars Forðum varð ég ánægð þegar marsmánuður læddist nær. Oft kom hann óvænt með vinkonu sinni, sólinni, og spurði hljóðlega: Má ég koma inn? En undanfarin ár hefur hann ekki verið velkominn og hversu vel sem ég hef læst hurðinni; sett slagbrand fyrir dyrnar eða dregið fyrir þá finnur hann sér alltaf leið inn. Nú […]