Kvöldsagan: Æðar í steini

Dísa gekk í fjörunni neðst í bænum og horfði út fjörðinn á sólina. Henni fannst gaman að labba þar þegar henni leiddist eða þegar hún vildi sleppa að heiman, eins og núna. Á meðan hún gekk um tíndi hún sprek í hrúgu sem hún lét fljóta út á sjóinn eða fleytti kerlingum. Síðan óð hún […]