Þakkarorð til Kára Páls Óskarssonar

Fyrst af öllu vil ég þakka Kára Páli fyrir fjörugan og skemmtilegan pistil og fyrir falleg orð hans um bók mína 4 skáld. Hann hefur einkar glöggt auga fyrir því sem ég lagði sjálfur einna mest upp úr: fyrir eðli þess nýstárlega skáldskapar sem skáldin fjögur færðu okkkur og fyrir tilraunum mínum til að skoða […]