úr Hinni svörtu útsendingu

EINURÐ Þegar þú stígur út um dyrnar og á efstu tröppuna missirðu andann og þú hrekst aftur inn. Þú stígur aftur út og sagan endurtekur sig. Þú reynir nokkrum sinnum til viðbótar en kemst aldrei lengra út en í þriðju tröppu að ofan og ert í kjölfarið úrvinda. Þú hvílist um hríð á forstofugólfinu og […]

Fjögur textakorn

VEFSTÓLAR Upp úr kjallaranum voru teymdar tíu brúnar konur og fólk greip um andlit sín í hryllingi. Þær báru hlekki um ökklana eftir að hafa verið tjóðraðar með keðjum við vefstóla. Þær voru færðar á lögreglustöð hvar þeim voru gefnar bollasúpur og teppi lögð um axlir þeirra. Teppin höfðu þær ekki ofið sjálfar heldur aðrar […]

( Spaungin )

Í tilefni Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg 2016 gerður þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött grá pje videóverkið (Spaungin). Verkið er á mörkum þess að geta talist ljóð, videoverk, handrit, heimildarmynd eða kvikmynd. En rót verksins er samspil orða og mynda.