Bláa Hawaii: Bergþóra

Herr Fleischer vill vita meira um Flórída. Ég veit ekki hvað ég á að segja honum. Flórída heitir ekki Flórída í alvörunni. Flórída á of marga vini fyrir Facebook en enginn hringir í hana þegar hún á afmæli. Flórída varð fræg fyrir að hafa verið í rokkhljómsveit á áttunda áratugnum, fyrir að koma alltaf fram […]

Úr Flórída

Þegar ég kom heim frá Treptow, var maðurinn C. vaknaður og beið mín í eldhúsinu. Teiknaði hreindýr með lekandi skotsár á milli augnanna. Ég horfði á hann og hugsaði um hreindýrasár, kínetíska orku og frumur sem muna, stjarfa, mundi þá allt í einu textann, lagið um sakúru, sakúru og samúræ sem er andvaka, kirsuberjablóm. Ég […]

Átakalítil en vel skrifuð nostalgía

Draumar á þvottasnúru eftir Þorvald S. Helgason

Ég stend fyrir framan húsið og horfi á stéttina. Velti því fyrir mér hvort orðin séu þarna enn. Ef ég ætti að reyna að finna orð til að lýsa ljóðabókinni Draumar á þvottasnúru að þá skýtur tveimur orðum upp í hugann: Notaleg. Nostalgía. Ljóðin eru fremur átakalítil, þægileg, mjúk. Þar segir frá æsku ungs drengs […]