Úr Stormskeri

7. KAFLI Mikilvægasta tilraun mannkynssögunnar Ópus er 12 ára strákur sem sannfærist um að vindurinn sé lifandi tilfinningavera. Þessi kafli gerist þegar Ópus hefur skorið niður stórt segl sem stendur á víðavangi í því skyni að bjarga vindinum úr prísund. Ópus hafði aldrei verið jafn hræddur. Hnén urðu að brauði, jörðin var skyndilega óstöðug. Eitt […]