Hærri hversdagsstaðall

Um matreiðslubókina Beint í ofninn eftir Nönnu Rögnvaldardóttur

Með tilkomu internetsins gerbreyttist það magn af upplýsingum sem við höfum aðgang að. Við getum öll opnað næsta tæki við okkur og fundið upplýsingar um allt sem okkur hefur alltaf langað að vita. Ef vitum hvar við eigum að leita, það er að segja. Það mætti segja að Douglas Adams hafi verið forspár þegar hann […]

Títuprjónn í ullarlagði

Þórdís Gísladóttir sendir í dag frá sér ljóðabókin Óvissustig. Þetta er fjórða ljóðabók höfundar en fyrri bækur hafa notið talsverðra vinsælda allt frá því að fyrsta bók hennar, Leyndarmál annarra, fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Í fyrri bókum sínum hefur Þórdís gjarnan tekist á við mannlíf samtímans, kunnuglegar persónur og hversdagsleg vandamál en sýnt fram á […]

Að dæma bók eftir kápunni

ATH HÉR VERÐUR RÆTT UM EFNISATRIÐI BÓKARINNAR Á HÁTT SEM GÆTI MÖGULEGA SKEMMT FYRIR LESTRARÁNÆGJU Villisumar eftir Guðmund Óskarsson lofar góðu við fyrstu sýn. Bókin fjallar um listmálara og son hans, svo strigaklædd kápan með málningarkáminu á forsíðunni er ekki bara falleg, heldur rímar hún skemmtilega við viðfangsefni bókarinnar. Ekki skemmdi fyrir þegar ég komst […]