Bert á milli í Harbinger – rýni

Bert á milli er samsýning Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur og Guðjóns Ketilssonar og jafnframt fyrsta sýningin í sýningarröð sem kalllast Eitt sett.  Fyrirhugaðar eru fleiri sýningar undir heitinu Eitt sett í Harbinger, sem er sýningarrými sem rekið er af listamönnum. Fyrir mér er Eitt sett tvær tegundir af fullunnum vörum sem pakkað var saman í plast […]