„hinu rotna skal kastað til hliðar“

Ég … er að bíða eftir að kreppan drepi mig. Að hún komi inn um gluggann, raunveruleg, og myrði mig. Í nóvemberlok dreymdi mig að farið væri að snjóa. Mitt á milli frétta sem allar greindu frá sjálfstortímingu dreymdi mig að það væri farið að snjóa. Að það snjóaði á hrunið. Ég sá norpandi smáfugla […]