Stór olíuskip

Snjór gerir borgina að eyðimörk. Nokkur fótspor. Týndur hundur gengur á milli húsa. Veikur maður liggur í rúmi og drekkur vatn en lifrin ræður ekki við andstyggilegar tilfinningar. Hundur gengur um borg. Hún var byggð í landslagi þar sem sólin rís aldrei upp fyrir sjóndeildarhringinn. Í íbúð manns liggja föt í hrúgum eins og ættingjar […]

Tungumál Vetrarbræðra

Snjór. Kalk. Hvítt. Autt. Tómt. Náma. Myrkur. Ljós. Emil selur heimabrugg. Glugg glugg. Maður dettur niður. Það vantar eitthvað í líf Emils. Í hjartanu, þar sem ástin á að vera, er stór, hvít eyða. Stórt, hvítt herbergi fullt af kalksteini. Stórt, tómt og hvítt. Það eru engir gluggar í þessu hvíta herbergi og þess vegna […]

Kvöldið framundan

Klórinn í hárinu gufar upp undir birtunni frá ljósastaurnum Hitinn þurrkar gangstéttina Þú strýkur henni því þú strýkur alltaf öllu sem er hrjúft og á meðan talarðu um framtíðina:             Við gætum gengið um borgina             Brotið ljósastaura í tvennt             eins og saltstangir             Kreist rafmagnskassa             eins og svalafernur             Eins og við séum skrímsli             í gamalli japanskri bíómynd: […]

Töfrarnir í myndum Tsai Ming-liang

Tsai Ming-liang er malasískur/kínverskur/tævanskur leikstjóri sem hefur hlotið verðlaun á helstu kvikmyndahátíðum heims. Meðal mynda hans eru Vive L’Amour (1994), What Time Is It There? (2001) og Stray Dogs (2013). Hér eru þrjár ástæður fyrir því að ég elska myndirnar hans: 1 Munið þið eftir atriðinu í Good Will Hunting þar sem Robin Williams segir […]