Bláa Hawaii: Guðrún Heiður Ísaksdóttir

Einu sinni var ég í sólbaði við hvíta strönd í Mexíkó. Ég lá í Kyrrahafinu og lét öldurnar bera mig lengra og lengra frá landi. Ég horfði á pelikana fljúga yfir höfði mér langt í fjarska og ímyndaði mér að þeir væru risaeðlur og ég væri fjarri nútímanum í einhverju öðru hlutverki og það væri […]

Mörufeldur, móðurhamur

Einu sinni var ég í sólbaði við hvíta strönd í Mexíkó. Ég lá í Kyrrahafinu og lét öldurnar bera mig lengra og lengra frá landi. Ég horfði á pelikana fljúga yfir höfði mér langt í fjarska og ímyndaði mér að þeir væru risaeðlur og ég væri fjarri nútímanum í einhverju öðru hlutverki og það væri […]

Þór Vigfússon opnar sýninguna Víxlverkun í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík

Þór Vigfússon opnar einkasýninguna Víxlverkun í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a. Afhjúpun verkanna fer fram á laugardaginn 30. maí kl. 16:00 og verður því fagnað til 18:00. Þór Vigfússon (f. 1954) býr og starfar í Djúpavogi. Hann hefur haldið fjöldan allan af sýningum um allan heim og þess má til gamans geta að hann hefur verið […]

Myndlist vikunnar: Ana Mendieta

Ana Mendieta, myndlistarmaður, aktívisti og femínisti er með myndlist vikunnar að þessu sinni. Mendieta fæddist í Havana á Kúbu árið 1948 en flúði 12 ára gömul valdastjórn Fídels Kastrós með fjölskyldu sinni. Mendieta barðist fyrir réttindum kvenna í listheiminum og gekk árið 1978 til liðs við A.I.R. Gallery (Artist In Recidency), sýningarrými í New York […]

Fireworks for LA

Myndlistarmaðurinn Hekla Dögg Jónsdóttir er með síðustu myndlist vikunnar á árinu hjá Starafugli. Hekla Dögg (f. 1969) nam myndlist í California Institute of the Arts og útskrifaðist þaðan með MA gráðu árið 1999. Hún hefur sýnt verk sín innan sem utanlands og tekið að sér sýningarstjórn fyrir nokkrar sýningar sem og sinnt stöðu sem prófessor […]

Myndlistarbíó: Painter eftir Paul McCarthy

Myndlist vikunnar er notaleg eins og jólin eiga að vera. Ég vona að þið hafið fengið konfekt í jólagjöf því það passar vel með myndinni Painter (1995) eftir myndlistarmanninn Paul McCarthy. McCarthy fæst við ýmsa miðla í myndlist sinni og hefur verið tengdur við „Víenísku aktíónistana“ (e. Viennese actionism) en alfarið hafnað því með þeim rökum að hann hafi […]

Hvað viltu fá í jólagjöf?

Þótt fjárlagafrumvarpið elski ekki myndlist þá vilja þó flestir eiga fallega myndlist til að príða heimili sín. Því er tilvalið að skella sér á jólabasar fyrir jólin og finna eitthvað fallegt í jólapakkann. Myndlist vikunnar hjá Starafugli þessa vikuna er því tileinkuð jólunum. Hér á eftir verður stutt samantekt um girnilega jólabasara og fallega myndlist […]

Sýnir á dánarbeði: Freyja Eilíf sýnir í Betra Veður glugga galleríi

Þann 5. desember opnaði myndlistarmaðurinn Freyja Eilíf Logadóttir sýninguna Sýnir á dánarbeði í Betra Veður galleríi. Sýnir á dánarbeði er staðbundin innsetning og hljóðverk sem er unnin út frá nærdauða reynslum og sýnum á dánarbeði. Verkið er svar listakonunnar við spurningunni um líf eftir líkamsdauða. „Sýnir á dánarbeði er heiti yfir það fyrirbæri þegar mönnum […]

Opnum fyrir athyglisbrestinn – Vildi verða ljóðskáld

Viðtal við myndlistarmanninn Leif Ými Eyjólfsson

Leifur Ýmir Eyjólfsson er 27 ára myndlistarmaður búsettur í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2013 og hefur unnið að myndlist sinni samhliða ýmsum verkefnum síðan. Nýverið opnaði hann sýninguna Hvað finnst þér um Evrópusambandið í Gallerí Salerni sem er staðsett á salerni veitingastaðarins Bast að Hverfisgötu 20 en Leifur stofnsetti galleríið Gallerí Skítur […]