Hólaríma

(maður losnar aldrei við sjálfan sig)

skessuríma frekjast framm miðjumoð það mykjuskroð mussu klessu frussu soð nammi namm og krossa kramm kyngi pyngju klaufa dramm laufa lýkur loðnu fljótt skipast veður skipa skjótt lyngið á sinn laufa bing mikið er mín tunga sling mullið mjúkt í ljóða gring subbu krubbu krakka krúkt komdu að éta barnið mjúkt mild er mjöðm og […]

Skessan kyrjar mér rímu í París eftir Þórunni Erlu- Valdimarsdóttur

(maður losnar aldrei við sjálfan sig)

. Með sínu lagi skessuríma frekjast framm miðjumoð það mykjuskroð mussu klessu frussu soð nammi namm og krossa kramm kyngi pyngju klaufa dramm laufa lýkur loðnu fljótt skipast veður skipa skjótt lyngið á sinn laufa bing mikið er mín tunga sling mullið mjúkt í ljóða gring subbu krubbu krakka krúkt komdu að éta barnið mjúkt […]

Hvað er fegurð? – 1. svar

… fegurðin er tilfinning … pack dýr erum við … síháð flæðinu með hinum dýrunum varðandi tilfinningaveður vor. Fegurðin er dómur og mæling nátengd goggunarröð. Mannapar/öpur sem litla virðing fá þjást af taugaveiklunar vanlíðan sem lætur þá fá hátt kólesteról og millirifjaspik, æðakölkun, allan pakkann. Verða sjúk-ljótir auðvitað svo að enn skrúfast vanlíðan þeirra upp. […]