Harkverkafólk

Ég er auðmjúkur starfsmaður á plani lista, menningar og menntunar. Ég hef til margra ára verið partur af sérstöku vinnuumhverfi sem margt listafólk þekkir vel, harkhagkerfinu. Í tilefni af fyrsta maí ætla ég að skrifa um verkafólkið í þessu hagkerfi , harkverkafólkið. Þetta umhverfi verkafólks er samsett úr allskonar giggum og er um margt afar […]